




Aðstoðum þig í öllu ferlinu

Ráðgjöf og hönnun:
Nýttu þér sérþekkingu formhönnuðs til að fá umbúðir sem eru sérsniðnar að þinni vöru. Hægt er að fá sýnishorn af umbúðum til mátunar.
Krydd og íblöndunarefni.
Hjá okkur er sérhönnuð aðstaða til blöndunar á kryddi og ýmsum íblöndunarefnum. Við erum með staðlaðar og sérframleiddar kryddblöndur.
Kynntu þér vöruframboð okkar.


Vélar og viðgerðir.
Vélar í miklu úrvali fyrir fyrirtæki af öllum toga ásamt viðgerðarþjónustu fyrir þær vélar sem við erum með.
Hafðu samband á verk@samhentir.is eða í síma 575-8000.