Lmbnd og bindiborar

Poly Clip

Saga Poly Clip nær aftur til ársins 1922. Saga þessa árangursríka fyrirtækis er skemmtileg vel þess virði að kynna sér á heimasíðu fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur komið víða við en er nú leiðandi í framleiðslu á vélum, clipsum og loops fyrir fyrirtæki í matvælageiranum. Öryggi og áræðni eru höfð í fyrirrúmi.

    
Supertape

Supertape framleiðir fjölbreytt úrval af límböndum og eru þau vel þekkt í fiskiðnaði á Íslandi.  Viðskiptavinir vilja helst ekki önnur límbönd en frá þeim.
Auk pökkunarlímbanda framleiðir fyrirtækið margar aðrar gerðir af límböndum eins og fyrir pokalokun, teppalímingu, málningarlímbönd o.fl.

Samhentir hafa átt viðskipti við Supertape frá árinu 1983.

  
WBV

Samhentir kaupa margskonar pökkunarvörur frá WBV, límbönd og áprentaða burðarpoka.

Viðskiptasamband Samhentra við WBV er orðið langt og farsælt.

   


Samhentir - kassager ehf | Suurhrauni 4a | 210 Garab | Smi +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartmi: 8 - 17 mn. til fim. | 8 - 16 fstudgum