Bakkar, box o.fl til endursluaila

Bakkar og box eru hlutir sem við meðhöndlum alla daga þó svo við kannski verðum ekki vör við það. Við yrðum þó skjótt áþreifanlega vör við ef þeirra nyti ekki við. Samhentir hafa í mörg ár boðið uppá mikið úrval bakka, dósa og salatboxa.

Linpac

Linpac hefur verið okkar aðalbirgi í frauðbökkum (eps) og eru þeir stærsta og þróaðasta fyritækið á þessu sviði í heiminum í dag. Frauðið sem boðið er uppá er hægt að fá fyrir loftskipta pökkun, vacuumpökkun og filmupökkun.

Á matvælasviði Linpac eru 4 grunnstoðir:
 1) Prótein: umbúðir fyrir kjöt, fisk og þess háttar
 2) Bakarí: dósir, tertubakkar, samlokuhorn og salatdósir.
 3) Mötuneyti: matarbakkar og filmur
 4) Ávextir og grænmeti: bakkar, filmur og annað sem tilheyrir þeim geira

Superfoss

Superfoss er okkar aðalbirgi í dósum. Dósirnar eru allar með innsigli (safelock) þannig að ekki þarf límmiða til að loka og innsigla.  Dósirnar er auðvelt að opna og eru 100% öruggar á að halda vökva. Ennfremur eru þær áprentanlegar og mega frjósa.  Vörur Superfoss mega innihalda heitann og kaldann mat, mjólkuafurðir, ís, marmelaði, sultur og fleira góðgæti.

Superfoss hefur einnig náð góðum árangri í framleiðslu á vörum undir snyrtivörur, og vörum fyrir heilbrigðisgeirann.  Einnig framleiðir Superfoss dósir fyrir olíu, málningu og þess háttar.

Samhentir - kassager ehf | Suurhrauni 4a | 210 Garab | Smi +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartmi: 8 - 17 mn. til fim. | 8 - 16 fstudgum