Pkkunarvrur

Samhentir bjóða upp á fjölbreytt úrval pökkunarvara, til að tryggja góða pökkun og til verndunar vörunni. Þar á meðal eru strekkifilmur, límbönd, kassafrauð, bóluplast, bylgjupapparúllur og styrktarhorn til verndunar auk fylgiseðla/reikningavasa.

Strekkifilmur

Handstrekkifilmur eru oftast notaðar af minni fyrirtækjum til hvers kyns pökkunar. Samhentir bjóða alhliða filmu sem hefur reynst afar vel þessu skyni. Filman gengur undir nafninu Strong.

Vélstrekkifilmur eru aftur á móti notaðar til pökkunar vöru á bretti með brettavafningsvélum. Vélstrekkifilma Samhentra er 23 mµ  að þykktu. Vélstrekkifilman er fyrir 250% forstrekkingu.


    
 


Límbönd, límmiðar og fylgihlutir

Límbönd og límbandhaldarar

Samhentir bjóða fjölbreytt úrval límbanda sem ættu að henta þörfum hvers og eins, til dæmis:

 • Pökkunarlímbönd, 50 mm x 66 m, 50 mm x 100 m, 50 mm x 1.000 m
 • Tær, glær og brún.  Fyrir almenna pökkun og frostþolin límbönd
 • Áprentuð límbönd, PP og PVC, 1-3 litir
 • Límbönd til almennrar notkunar, 12, 15, 25 og 38 mm breið.
 • Brettalímbönd, svört 15 mm x 66 m
 • DUCT límband.  grátt léreftslímband, 50 mm x 50 m

    
 
Límmiðar og merkibyssur

 • Thermomiðar
 • Dagmerkimiðar og dagmerkibyssur

 Ýmsar vörur til pökkunar

 • Bylgjupapparúllur
 • Bóluplast
 • Bindiborðar
 • Kassafrauð
 • Reikningavasar
 • Sorppokar
 • Styrktarhorn
 • Tússpennar
 


 

 


Samhentir - kassager hf | Suurhrauni 4a | 210 Garab | Smi +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartmi: Mnundag til fimmtudags 8:00-16:00 og fstudaga 8:00-15:00