Afhending vru og vruskil

Afhending

Starsfólk Samhentra mun gera allt sem í þess valdi stendur til að standa við áætlaðan afhendingartíma. Samhentir greiða engar skaðabótakröfur fyrir skaða sem tafir á afhendingu eða gallar á vöru kunna að leiða af sér.

Móttaka vöru

Viðskiptavinur telst hafa móttekið, skoðað og samþykkt allar vörur í óaðfinnanlegu ástandi nema skriflegar athugasemdir hafa borist Samhentum innan 14 daga frá afhendingu vöru.

Vörum skilað

Hægt er að skila öllum vörum sem við afhendingu reynast gallaðar, svo framarlega sem þær hafa ekki verið skemmdar eða ranglega notaðar. Vörum sem afhentar hafa verið í samræmi við pöntun viðskiptavinar er einungis hægt að skila með samþykki Samhentra og gegn gjaldi.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samhentir - kassager ehf | Suurhrauni 4a | 210 Garab | Smi +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartmi: 8 - 17 mn. til fim. | 8 - 16 fstudgum