Annir í upphafi árs hjá Véladeild Samhentra

Mikil aukning í vinnslu uppsjávarafla til manneldis kallar á nýjan tækjakost.  Í janúar voru settar upp bindilína í Huginn VE-55 og tvær pökkunarlínur  hjá Síldarvinnslunni hf. Einnig voru afhentar þrjár brettavafningsvélar í janúar.
Mikil aukning í vinnslu uppsjávarafla til manneldis kallar á nýjan tækjakost.  Í janúar voru settar upp bindilína í Huginn VE-55 og tvær pökkunarlínur  hjá Síldarvinnslunni hf. Einnig voru afhentar þrjár brettavafningsvélar í janúar.
Pökkunarlínurnar tvær samanstanda af AFAK kössunarvélum, fjórum Strapex bindivélum og prentara frá Markem-Imaje.

Þrjár brettavafningsvélar voru einnig afhentar í janúar.  Eimskipafélagið fékk tvær þeirra og er önnur staðsett í Sundafrosti og hin í Vöruhótelinu.  Vélin í Vöruhótelinu er að gerðinni Rotowrap frá Robopac og vinnur þannig að brettið er á gólfinu og armur sér um að vefja utan um það. Vöruhótelið er búið að nota brettavafningsvélar frá Robopac frá árinu 2003 og hafa þær reynst mjög vel.




Pökkunarlínan




Markem Prentarinn



Góðgætið pakkað og merkt á leið til Rússlands




Brettavafningsvélin í Vöruhótelinu


Samhentir - kassagerð hf | Suðurhrauni 4a | 210 Garðabæ | Sími +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartími:  Mánudaga til föstudaga 8:00 - 16:00