rshti Samhentra

rshti Samhentra
Samhentir feralagi
Starfsflk Samhentra geri sr dagamun um sustu helgi. Heimsttu Akranes og skouu vitann ar sem essi hpmynd var tekin.

Síðan lá leiðin í hádegismat hjá HB Granda en þar bauð Þröstur upp á dýrindis súpu og fleira góðgæti. Ferðinni var haldið áfram og endað í Stykkishólmi. Þar tók við ratleikur um bæinn. Um kvöldið var mikil gleði með góðum mat og stjórn starfsmannafélagsins stóð fyrir mikilli skemmtidagskrá og dansleik.


Samhentir - kassager ehf | Suurhrauni 4a | 210 Garab | Smi +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartmi: Mnudaga til fimmtudaga 8 - 17. Fstudaga 8 - 16 .