Breytingar á verði pappírs.

Undanfarið hefur verð á bæði pappír og plasti hækkað á hrávörumörkuðum og þar af leiðandi einnig á fullunninn vöru. Undanfarið hefur verð á bæði pappír og plasti hækkað á hrávörumörkuðum og þar af leiðandi einnig á fullunninn vöru.

Á síðustu 12 mánuðum hefur verð á hráefni til framleiðslu á bylgjupappa hækkað um allt að 69%, sjá mynd hér til hliðar.   Erlendir birgjar okkar hafa eftir megni reynt að komast hjá verðhækkunum en tilkynntu þó nýverið hækkanir á bilinu 5 til 11%. Frá því um áramót hefur íslenska krónan styrkst um 11% sem veldur því að enn sem komið er komumst við hjá því að hækka verðin í íslenskum krónum.  Hjá þeim sem versla í erlendri mynt verður því miður ekki komist hjá álíka verðhækkunum á vörum frá erlendum birgjum.

Íslenskir birgjar hafa verið að hækka verð á nokkrum vörum. Verðin á þeim vörum munu hækka til samræmis.


Samhentir - kassagerð hf | Suðurhrauni 4a | 210 Garðabæ | Sími +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartími:  Mánudaga til föstudaga 8:00 - 16:00