Brynjar Viggsson framkvmdastjri slusvis Samhentra og Vrumerkingar

Samhentir og Vrumerking hafa gert skipulagsbreytingar slustarfsemi flaganna. Brynjar Viggsson hefur veri rinn framkvmdastjri slusvisins. Slusvii ber byrg slu allra afura Samhentra og Vrumerkingar svo sem umbum fyrir sjvartveg, matvlavinnslu, garyrkju, veitingahs og mtuneyti samt mjg breiri vrulnu annarra vara.

Me essari skipulagsbreytingu er lg aukin hersla samhfingu og skilvirkni slu og jnustu Samhentra og Vrumerkingar. slusviinu starfa alls um 20 manns.

ur starfai Brynjar hj Eimskip um 18 r og starfai ar sastliin r sem forstumaur sludeildar tlanaflutninga. ar undan starfai Brynjar hj Slumist Hrafrystihsanna. Brynjar er me BSc sjvartvegsfrum fr Hsklanum Akureyri og MBA fr The Hague University. Brynjar er kvntur Gurnu Bergsteinsdttur lgmanni og eiga au rj brn.

Vi bjum Brynjar velkominn til starfa!


Samhentir - kassager hf | Suurhrauni 4a | 210 Garab | Smi +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartmi: Mnudaga til fstudaga 8:00 - 16:00 - fr 7.01.2022 loka tmabundi vegna sttvarna