Golfmt Samhentra

Glæsilegt og vel heppnað golfmót Samhentra er afstaðið þar sem 53 viðskiptavinir spiluðu 18 holur í blíðskaparveðri á Leirdalsvelli. Glæsilegt og vel heppnað golfmót Samhentra er afstaðið þar sem 53 viðskiptavinir spiluðu 18 holur í blíðskaparveðri á Leirdalsvelli.

Spilað var eftir Texas scramble fyrikomulagi og tóks það mjög vel í alla staði. Eftir mótið var haldið í höfuðstöðvar Samhentra að Suðurhrauni 4a og snæddur glæsilegur kvöldverður. Grillað var Lamba prime í Butter og Herb marineringu og Grísa file í Schwenkbraten marineringu.

Allir fóru heim sáttir eftir góðan dag á vellinum. Sumir sáttari en aðrir einsog sjá má á myndunum. Starfsfólk Samhentra þakkar fyrir frábæran dag og góða mætingu.

Fleiri myndir í myndaalbúminu hér.


Sigurvegararnir

Samhentir - kassager hf | Suurhrauni 4a | 210 Garab | Smi +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartmi: Mnundag til fimmtudags 8:00-16:00 og fstudaga 8:00-15:00