HB Grandi tekur notkun nja brettavafningslnu

HB Grandi tekur  notkun nja brettavafningslnu
Brettavafnigslna hj Granda
Sett hefur veri upp fullkomin brettavafningslna sbirninum, nju frystigeymslu HB Granda Reykjavk. Um er a ra lnu fr Robopac Sistemi ar sem bretti eru sett rllubraut sem rttir au af og flytur fram brettavafningsvl.

Brettavafningsvélin sem er af gerðinni Genisis Futura vefur brettin og setur hlíf yfir þau þannig að vatn getur ekki lekið að umbúðunum.

Þessi lína leysir af 2 Robopac brettavafningsvélar og er mun afkastameiri og gerir alla vinnu við löndun úr frystiskipum félagsins mun einfaldari.

Við hjá Samhentum óskum HB Granda til hamingju og erum stolt af því að fyrirtækið hafi valið búnað frá okkur.

Brettavafnigsvél í Granda


Samhentir - kassager ehf | Suurhrauni 4a | 210 Garab | Smi +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartmi: Mnudaga til fstudaga 8 - 16.