Kjtmeistari slands

Kjtmeistari slands
Elmar, kjtmeistarinn 2012 samt Guri
Elmar Sveinsson kjtinaarmaur hj Norlenska er kjtmeistari slands 2012. Samhentir hafa undanfarin r gefi aalvinning keppninar sem er farandskjldur, eignaskjldur og peningaupph upp nmsfer vegum Samhentra.

Mjög hörð keppni var þetta árið og til gamans má geta þess að Elmar var með 246 stig og næstu þrjú sæti voru með 245 stig. Fullt hús er 250 stig þannig að ljóst er að keppnin var óvenju hörð þetta árið.

Við hjá Samhentum óskum Elmari og Norðlenska til hamingju með glæsilegan árangur.


Samhentir - kassager ehf | Suurhrauni 4a | 210 Garab | Smi +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartmi: Mnudaga til fimmtudaga 8 - 17. Fstudaga 8 - 16 .