Njar marineringar og kryddblndur

Samhentir bjóða upp á breiða línu af gleðiaukandi og bragðbætandi vörum fyrir bæði kjöt og fisk.
Samhentir bjóða upp á breiða línu af gleðiaukandi og bragðbætandi vörum fyrir bæði kjöt og fisk.


Nýjar marineringar og kryddblöndur

Nú þegar farið er að vora og menn fara að draga fram grillin þarf að velja réttu marineringuna eða kryddblönduna.

Samhentir munu í sumar bjóða uppá breiða línu gleðiaukandin og bragðbætandi  vörum bæði fyrir kjöt og fisk.

Í marineringum ber hæst ný lína frá Wiberg sem heitir Primofresh. Þetta er vatns og olíu marinering þar sem bragðið af kryddinu fær að njóta sín vel.

Ávinningur af notkun á Primofresh marineringum:

  1. Kjötið verður safaríkt og meyrt
  2. Er án bragðaukandi efna
  3. Er án ofnæmisvaldandi efna (samkvæmt eu reglum)
  4. Mikið  og gott kryddbragð sem leyfir kjötinu engu að síður að njóta sín
  5. Gaman að grilla þar sem þetta er vatns og olíu grunnur

Nýju marineringarnar eru þessar:

Primofresh Garlic and herb

Bragð: hvítlaukur og jurtir
Hentar á: lamb, naut,  grís og fisk.

Primofresh Paprika

Bragð: paprika og laukur
Hentar á: naut, grís og kjúkling

Primofresh Schwenkenbraten

Bragð: jurtir, tómatur laukur og coriander
Hentar á: naut, grís og kjúkling

Primofresh Mushroom

Bragð: mikið sveppabragð.
Hentar á: naut, grís, kjúkling og villibráð.
                   
   
Primofresh  Spare ribsBragð: aðeins sterkt með svörtum grófum pipar, tómat og lauk.
Hentar á: rif, steikur og grís.

Primofresh Bangkok

Bragð: milt karrý með fínu bragði af engifer og sítrónugrasi.
Hentar á: steikur af nauti, grís, kjúkling og fisk.  Passar einnig vel í asíska rétti.Allar marineringar eru í 5 kg fötum.


Grillfix kryddblöndur

Grillfix Butter and herb

Bragð: smjör og jurtir.
Hentar á: grís, lamb og naut.

Vinsælar kryddblöndur

  • Grillkrydd fyrir lamb
  • Lambakrydd með hvítlauk
  • Fiskikrydd
  • Nautakryddsblanda
  • Og margar fleiri....Samhentir - kassager hf | Suurhrauni 4a | 210 Garab | Smi +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartmi: Mnundag til fimmtudags 8:00-16:00 og fstudaga 8:00-15:00