Samhentir bjóða upp á glæra ruslapoka

Breyttir hættir kalla á aukna flokkun og skil á sorpi í glærum ruslapokum til endurvinnslustöðva. Tilgangur þessarar breytingar er að stuðla að meiri endurvinnslu og styðja við hringrásarhagkerfið. Þessar breytingar taka gildi nú þegar sem aðlögun en frá og með 1. júlí 2021 mun Sorpa ekki taka á móti sorpi í svörtum ruslapokum. Glæru pokunum er ætlað að auðvelda starfsfólki endurvinnslustöðvanna að hjálpa viðskiptavinum okkar að skila endurvinnsluefnunum í réttan farveg.

 

Sjá einnig frétt um málefnið: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/04/26/sorpa_haettir_ad_taka_vid_svortum_ruslapokum/

 

Við hjá Samhentum bjóðum upp á sterka glæra poka undir sorpið – Endilega hafið samband við sölumann eða sendið póst á

sala@samhentir.is

aldís@samhentir.is

gunnarorn@samhentir.is


Samhentir - kassagerð hf | Suðurhrauni 4a | 210 Garðabæ | Sími +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartími:  Mánudaga til föstudaga 8:00 - 16:00