Samhentir hafa keypt 51% hlut Vrumerkingu

Samhentir hafa keypt 51% hlut  Vrumerkingu
Vrumerking
Afgreisla Vrumerkingar hefur n veri flutt til Samhentra a Suurhrauni 4a Garab.

Til stendur að flytja einnig framleiðsluna yfir til Samhentra og verður þeim flutningum væntanlega lokið um mitt ár 2013. Við bjóðum starfsfólk og viðskiptavini Vörumerkingar velkomið til okkar í Suðurhraunið.


Samhentir - kassager ehf | Suurhrauni 4a | 210 Garab | Smi +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartmi: Mnudaga til fstudaga 8 - 16.