Vestfjararninn 2013

Vestfjararninn 2013
Vestfjararninn 2013
Vestfjara rninn 2013 fr fr fram golfvelli golfklbbs Patreksfjarar Vesturbotni ann 21.06.2013. Keppendur mtinu voru 26. Veur var fallaget og astur gar. Vi hj Samhentum frum Golfklbbi Patreksfjarar okkar bestu akkir fyrir eirra asto og undirbning fyrir mti.

Mótið var sett kl.13:30 eftir að boðið hafði verið upp á fiskisúpu fyrir keppendur og var spilað skv Texas scrample kerfi. Að loknu móti var verðlauna afhending og grillveisla og að henna lokinni héldu men og konur í ýmsar áttir.

 • 1 sæti á 64 höggum
  • Chatchai Phatiya frá Jakobi Valgeir ehf.
  • Sæmundur Hildimundarson frá Þórsbergi
 • 2 sæti á 66 höggum.
  • Januzs frá Jakobi Valgeir ehf.
  • Flosi Jakobsson frá Jakobi Valgeir ehf.
 • 3 sæti á 67 höggum.
  • Jakob Flosason frá Jakobi Valgeir ehf.
  • Þórður Einarsson frá Samhentum.

 

1. sæti

 

2. sæti

3. sæti


Samhentir - kassager ehf | Suurhrauni 4a | 210 Garab | Smi +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartmi: Mnudaga til fstudaga 8 - 16.