Flýtilyklar
Leit
Fréttir
Samhentir hf og Treif í Þýskalandi taka upp samstarf
Samhentir taka að sér þjónustu á þeim vélum sem nú þegar eru til á landinu.
Einnig munu Samhentir vera til taks með að finna ný tæki sem henta ykkar þörfum.
Búralegu "innkaupahjónin"
Linda og Palli eru heldur betur glöð á góðum degi. Á svona borði bjóðast bara kræsingar. Svona glatt og gott fólk getur aðeins verslað inn gæðavörur.
Annríki við vélasölu
Undanfarna sex mánuði hefur verið mjög annríkt í vélasölu hjá Samhentum og þá sérstaklega á Afak kassalínum fyrir uppsjávarvinnslur.
Gulldrengirnir okkar
Samhentir eru stolltir af því að vera aðalstyrktaraðilar íslandsmeistaranna í handbolta árið 2014.
Samhentir lækka verð..
.. á vélstrekkifilmu ATX 23my um 1000 kr eða 11%. Við leyfum viðskiptavinum okkar að njóta hagstæðra kjara.
HB Grandi tekur í notkun nýja brettavafningslínu
Sett hefur verið upp fullkomin brettavafningslína í Ísbirninum, nýju frystigeymslu HB Granda í Reykjavík. Um er að ræða línu frá Robopac Sistemi þar sem bretti eru sett á rúllubraut sem réttir þau af og flytur áfram í brettavafningsvél.
PF Vest Pack fyrirtæki ársins í Færeyjum
Eigendur Samhentra eiga helmingshlut í Vest Pack sem valið var fyrirtæki ársins 2013.
Samhentir styrkja ÍBV
Samhentir gerðu á dögunum tveggja ára auglýsingasamning við handknattleiksdeild Íþróttabandalags Vestmannaeyja.