Flýtilyklar
Leit
Fréttir
Starfshópur Samhentra sem stendur að garðyrkjunni.
Samhentir:
Þjónusta garðyrkjuna á breiðum grunni
Frjó umbúðasalan rann árið 2016 inn í Samhenta við kaup félagsins á Frjó umbúðasölunni og hafa Samhentir því verið starfandi með beinum hætti í þágu garðyrkju Íslandi allt frá þeim tíma. Óhætt er að segja að eftir sem áður þjónusti Samhentir ræktendur með hvers konar umbúðir fyrir þeirra einstöku íslensku landbúnaðarafurðir.
Takmarkanir vegna Covidaðstæðna
Verslun og söludeild Samhentra eru lokuð sökum Covid-aðstæðna.
Vinsamlegast beinið fyrirspurnum á netfangið sala@samhentir.is eða 575-8000
Verum ábyrg og munum að við erum öll sóttvarnir.
Sölumenn munu koma öllum pöntunum sem hægt er í akstur til vskm.
We are closed due to Covid circumstances. Please contact us at sala@samhentir.is
or 575-8000
Stay healthy and be responsible
Dick Hnífar
Hnífa og áhöld frá Friedrich Dick þarf vart að kynna fyrir íslensku fagfólki í matvælageiranum, sem í daglegu tali eru kallaðir Dick hnífar og áhöld. Til fróðleiks má geta þess að það var Johann Friedrich Dick sem stofnaði félagið árið 1778 í borg hnífanna Solingen í Þýskalandi. Vörurnar frá Dick vekja ætíð hrifningu meðal viðskiptavina enda með háan gæðastaðal, virka vöruþróun og alhliða þjónustu. Svo er ávallt jákvætt þegar hagstætt verð og gæði fara saman. Dick velur aðeins reynda samstarfsaðila og Samhentir eru því afar stoltir að vera í þeim hópi sem umboðsaðilinn á Íslandi. Dick leggur áherslu á þjálfun fyrir bæði sölumenn sína og viðskiptavini. Jafnframt vinnur Dick stöðugt að rannsóknum og þróun verkefna á alþjóðlegum vettvangi. Til gamans má segja frá því að BBQ kóngurinn og The Icelandic Butcher nota eingöngu Dick áhöld ásamt mörgum öðrum í matvælageiranum.
Að þessu sögðu er óhætt að segja að Samhentir séu stoltir umboðsmenn Dick á Íslandi. Kæri viðskiptavinur ekki hika við að leita ráða hjá sölumönnum Samhentra gagnvart Dick hnífum og áhöldum, sem og öðrum umbúðum.
Samhentir => sala@samhentir.is
Þjónusta – Gæði – Áreiðanleiki.
Verðhækkanir í farvatninu sökum breyttra aðstæðna á hrávörumörkuðum
Líkt og við þekkjum öll þá hafa síðastliðnu 12 mánuðir verið uppfullir af áskorunum sem hafa haft mikil áhrif á okkar daglega líf og rekstur. Í gegnum þessar áskoranir þá höfum við einblínt á að útvega umbúðir á eins hagkvæman hátt og við teljum okkur fært og er það áfram okkar markmið. Með þessari tilkynningu viljum við því upplýsa þig um þá þróun sem er að verða á okkar mörkuðum svo þú hafir færi á því að bregðast við sé þess þörf:
Tónleikar 18.12
Tónleikar í boði Samhentra, smellið hér til að nálgast þá. Jólaball í hjarta Hafnarfjarðar. Tónleikarnir hefjast kl 2030.
VERSLUNIN OPIN AÐ NÝJU
Frá og með mánudeginum 14. desember verður verslun Samhentra í Suðurhrauni 4A í Garðabæ opin frá klukkan 08:00 – 16:00. Við biðlum til viðskiptavina að virða 2 metra fjarlægð og grímuskyldu. Stöndum saman og látum hlutina ganga upp, við erum öll sóttvarnir.
Samhentir loka afgreiðslu úr versluninni tímabundið vegna Covid. Hafið samband beint við sölufulltrúa.
Verslun Samhentra eru lokuð sökum Covid-aðstæðna. Sölufulltrúar okkar vinna að heiman og eru við símann.
Vonum að við mætum skilningi á þessari aðlögun okkar og leggjum okkur fram við að láta hlutina ganga upp. Öll afgreiðsla verður óbreytt.
Vinsamlegast beinið fyrirspurnum á netfangið sala@samhentir.is eða 575-8000
Verum ábyrg og munum að við erum öll sóttvarnir.
Breyttur opnunartími í sumar
Ágætu viðskiptavinir. Í sumar frá og með 1. júní til og með 31. ágúst verða Samhentir og Vörumerking opin frá 08:00 til 16:00