Flýtilyklar
Leit
Fréttir
Annir í upphafi árs hjá Véladeild Samhentra
Mikil aukning í vinnslu uppsjávarafla til manneldis kallar á nýjan tækjakost. Í janúar voru settar upp
bindilína í Huginn VE-55 og tvær pökkunarlínur hjá Síldarvinnslunni hf. Einnig voru afhentar þrjár brettavafningsvélar í
janúar.
Kjötsmiðjan kaupir nýja afkastamikla hakkavél
Í haust var Kjötsmiðjunni afhent ný hakkavél. Vélin er af gerðinni Seydelmann MG 160 og er mjög öflug hakkavél með lyftu.
Golfmót Samhentra
Glæsilegt og vel heppnað golfmót Samhentra er afstaðið þar sem 53 viðskiptavinir spiluðu 18 holur í blíðskaparveðri á
Leirdalsvelli.
Vestfjarða Örninn 2010
Hið árlega golfmót fyrir viðskiptavini Samhentra á Vestfjörðum, Vestfjarða Örninn 2010, var haldið föstudaginn 18 júní á
Vesturbotnsvelli við Patreksfjörð.
Breytingar á verði pappírs.
Undanfarið hefur verð á bæði pappír og plasti hækkað á hrávörumörkuðum og þar af leiðandi einnig á
fullunninn vöru.
Fréttabréf Samhentra.
Mikið hefur verið um að vera hjá Samhentum á árinu.
Til þess að upplýsa viðskiptamenn um það helsta höfum við sett saman fréttabréf.
Fréttabréfið má nálgast hér.
Umbúðalausnir fyrir fyrirtæki og heimili
Eigum gott úrval af umbúðum og rekstrarvörum fyrir stór og smá fyrirtæki.
Maxima vacumpökkunarvélin hentar heimilum, veiðmönnum og smærri fyrirtækjum afbragðsvel.
Gísli er kominn heim
Eftir langa og erfiða útiveru er Gísli loksins komin heim; úfinn en í góðum gýr.
Nýjar marineringar og kryddblöndur
Samhentir bjóða upp á breiða línu af gleðiaukandi og bragðbætandi vörum fyrir bæði kjöt og fisk.